

Hvernig viltu styrkja?
Hjálparstarf kirkjunnar
Leggðu þitt af mörkum með því að gerast Hjálparliði!
Hjálparstarf kirkjunnar treystir á fjárstuðning frá hjartahlýju fólki til að sinna öflugu mannúðar- og hjálparstarfi á Íslandi jafnt sem á alþjóðavettvangi.
Með því að gerast Hjálparliði hjálpar þú fólki sem býr við fátækt á Íslandi og í fátækustu samfélögum heims. Með mánaðarlegu framlagi gerir þú okkur betur kleift að rétta hjálparhönd þeim sem á þurfa að halda.
Við erum afar þakklát fyrir stuðninginn!