Hvernig viltu styrkja?

Neistinn

Neistinn styður fjölskyldur barna og ungmenna með hjartagalla á margvíslegan hátt; fjárhagslega, félagslega og tilfinningalega. Starf Neistans er hjartveikum börnum ómetanlegt en það er alltaf svigrúm til að gera meira og betur. 

Þar kemur stuðningur góðviljaðs fólks eins og þín inn og skiptir sköpum. Hjálpaðu litlum hjörtum og fjölskyldum þeirra með því að gerast styrktaraðili Neistans.