Hvernig viltu styrkja?
Sjálfsbjörg
Með því að gerast Hollvinur Sjálfsbjargar, landssambands hreyfihamlaðra, berst þú með okkur að jöfnu aðgengi fyrir alla.
Hlutverk Sjálfsbjargar er að vinna að fullkominni þátttöku og jafnrétti hreyfihamlaðs fólks á Íslandi og eftir atvikum annarra fatlaðra og gæta réttinda og hagsmuna þess.