Hvernig viltu styrkja?

Sorgarmiðstöð

Sorgarmiðstöð veitir syrgjendum og aðstandendum þeirra stuðning, fræðslu og ráðgjöf. Sorgarmiðstöð býður meðal annars upp á stuðningshópastarf og námskeið um sorg og sorgarúrvinnslu fyrir börn og ungmenni.

Með því að gerast vinur í raun styður þú við bakið á börnum og fullorðnum sem hafa misst ástvin og eru að fóta sig á ný í breyttu lífi.