Hvernig viltu styrkja?

Villikettir – dýraverndunarfélag

Við trúum því að allar kisur eigi rétt á öryggi og vernd, hvort sem þær koma í heiminn inni á hlýju heimili eða úti í kuldanum. Hjá Villiköttum beitum við mannúðlegum TNR-aðferðum (fanga, gelda, skila) til að sporna gegn offjölgun villikatta og leggjum okkar af mörkum til að bæta líf villtra katta. Við björgum líka kisum sem eiga engan samastað og finnum þeim ástrík og öruggt heimili.

Villikettir eru þér afar þakklátir fyrir stuðninginn!