Öll málefniEinstök börnMarkmið félagsins er að styðja við bakið á fjölskyldum barna með sjaldgæfa sjúkdóma, gæta hagsmuna þeirra innan sem utan sjúkrahúsa og fræða almenning.UmhyggjaUmhyggja vinnur að bættum hag langveikra barna og fjölskyldna þeirra. Í félaginu starfa foreldrar langveikra barna og fagfólk innan heilbrigðiskerfisins. AmnestyAllt starf Amnesty International er fjármagnað og drifið áfram af einstaklingum eins og þér. Hvert framlag — hver aðgerð vegur þungt.Hjálparstarf kirkjunnarMeð því að gerast Hjálparliði hjálpar þú fólki sem býr við fátækt á Íslandi og í fátækustu samfélögum heims. Náttúruverndarsamtök ÍslandsFrjáls félagasamtök áhugafólks um náttúruvernd. Náttúruverndarsamtökin eru opin öllum þeim sem aðhyllast markmið samtakanna.Mæðrastyrksnefnd ReykjavíkurMæðrastyrksnefnd eru samtök sem styðja við einstæða foreldra og forsjáraðila, öryrkja, eldri borgara og aðra sem hafa lítið á milli handanna með matar- og fataúthlutunum auk annarra styrkja.Unga umhverfissinnaUngir umhverfissinnar rukka ekki félagsgjöld og reiða sig því 100% á frjálsa styrki. Styrktu gríðarlega öflugt starf sem leitt er af ungu fólki til verndar náttúru og umhverfi.ÞroskahjálpÍslenskt samfélag á enn talsvert í land með að tryggja fötluðu fólki viðunandi þjónustu og stuðning og jafnrétti í raun. Þú getur hjálpað.Samtökin 78Með því að styrkja Samtökin ’78 þá ertu að leggja þitt af mörkum til að styrkja mannréttindabaráttu hinsegin fólks. Við lofum þér að styrk þínum verði vel varið.BlindrafélagiðBlindrafélagið berst fyrir því að blindir og sjónskertir einstaklingar geti lifað sjálfstæðu og innihaldsríku lífi, og að þeim sé tryggður jafn réttur til þátttöku í öllum þáttum samfélagsins.SjálfsbjörgMeð því að gerast Hollvinur Sjálfsbjargar, landssambands hreyfihamlaðra, berst þú með okkur að jöfnu aðgengi fyrir alla.MS-félag ÍslandsMS-félagið vinnur að velferð þeirra sem haldnir eru MS-sjúkdómnum með því að veita þeim og aðstandendum þeirra stuðning, stuðla að öflugri félags- og fræðslustarfsemi og sem málsvari þeirra gagnvart hinu opinbera.RótinRótin er málsvari kvenna og kvára sem eiga sögu um áföll og/eða vímuefnavanda og beitir sér fyrir mannréttindum og velferð þeirra.KrýsuvíkursamtökinSem styrktaraðili að Krýsuvík leggur þú mikilvægu meðferðastarfi lið og leggur þitt að mörkum til að bæta aðstöðu, gæði og eftirfylgni í fíknimeðferð fyrir langt leiddan og viðkvæman hóp. ForeldrahúsForeldrahús er eina úrræðið hér á landi sem grípur börn og ungmenni með fjölþættan vanda og/eða í vímuefnaneyslu og styður fjölskyldur þeirra. Okkar heimurOkkar heimur eru góðgerðarsamtök sem starfa í þágu barna sem eiga foreldra með geðvanda. Samtökin voru sett á laggirnar 2021 vegna skorts á stuðningi við þennan hóp barna.SolarisSolaris eru hjálparsamtök fyrir hælisleitendur og flóttafólk á Íslandi. Solaris is a humanitarian aid organisation for refugees and asylum seekers in Iceland. Kvenréttindafélag ÍslandsMeð mánaðarlegu framlagi til félagsins getum við staðið saman um réttindi kvenna óháð uppruna, aldri, fötlun, búsetu, kynhneigð, kynvitund og skoðana.Dýraverndarsamband ÍslandsMeð mánaðarlegum styrk eflir þú starf félagsins í þágu velferðar dýra í landinu. StígamótMeð því að gerast mánaðarlegur styrktaraðili Stígamóta ert þú til staðar fyrir fólk sem hefur verið beitt kynferðisofbeldi og tekur jafnframt virkan þátt í baráttunni fyrir réttlátara samfélagi.Gleym-mér-eiGleym mér ei styrktarfélag er til staðar fyrir þau sem missa á meðgöngu og í/eftir fæðingu. GeðhjálpMeð mánaðarlegu framlagi ert þú að setja geðheilsu í forgang og gefa Geðhjálp skýrt umboð og styrk til að berjast fyrir bættri geðheilsu landsmanna. Kraft - stuðningsfélag fyrir ungt fólk sem greinst hefur með krabbamein og aðstandendurMeð því að gerast Kraftsvinur stendur þú við bakið á ungi fólki sem greinst hefur með krabbamein og aðstandendum þeirra.ReykjadalurVinir Reykjadals eru stuðningssveit sumarbúðanna í Reykjadal. Með því að gerast Vinur Reykjadals styður þú við starf sumarbúðanna með mánaðarlegu framlagi og tekur þannig þátt í að skapa ævintýri í Reykjadal!EndósamtökinMeginmarkmið Endósamtakanna er að veita fólki með endómetríósu og aðstandendum þeirra stuðning og fræðslu, auk þess að fræða félagsfólk, almenning, heilbrigðisstarfsfólk og heilbrigðisyfirvöld um endómetríósu.SorgarmiðstöðMeð því að gerast vinur í raun styður þú við bakið á börnum og fullorðnum sem hafa misst ástvin og eru að fóta sig á ný í breyttu lífi.AlzheimersamtökinMeð því að gerast mánaðarlegur styrktaraðili gerir þú okkur kleift að þjónusta einstaklinga með heilabilun og aðstandendur þeirra. Áætlað er að um 5.000 einstaklingar á Íslandi glími við heilabilun og í kringum þau eru allmargir aðstandendur. Það er mikilvægt að þessi hópur hafi greiðan aðgang að upplýsingum, fræðslu, ráðgjöf og stuðningi.SamhjálpÁ Kaffistofu Samhjálpar kemur fjöldi einstaklinga daglega til að fá næringarríka máltíð, hlýjan samastað, virðingu og samveru.Hjálparstarf kirkjunnarMeð því að gerast Hjálparliði hjálpar þú fólki sem býr við fátækt á Íslandi og í fátækustu samfélögum heims. Styrktarfélag krabbameinssjúkra barnaÞinn stuðningur gerir okkur kleift að standa þétt við bakið á börnum í baráttu sinni við krabbamein og hlúa að fjölskyldum þeirra.NeistannNeistinn styður fjölskyldur barna og ungmenna með hjartagalla á margvíslegan hátt; fjárhagslega, félagslega og tilfinningalega. Starf Neistans er hjartveikum börnum ómetanlegt en það er alltaf svigrúm til að gera meira og betur. Sjúktspjall Sjúktspjall er nafnlaust netspjall fyrir ungmenni til að ræða áhyggjur af samböndunum sínum, samskiptum eða ofbeldi. Spjallið er fyrir ungmenni yngri en 20 ára af öllum kynjum. Spjallið er á vegum Stígamóta. HjartaverndMeð því að styrkja Hjartavernd, styður þú við vísindarannsóknir. Tilgangur Hjartaverndar er barátta gegn öllum langvinnum sjúkdómum þá sérstaklega hjarta- og æðasjúkdómum, útbreiðslu þeirra og afleiðingum. Barnaheill - HeillavinirFrjáls framlög frá einstaklingum og fyrirtækjum skipta sköpum fyrir starf Barnaheilla og gera samtökunum kleift að standa vaktina í þágu barna og gæta réttinda þeirra. Sem Heillavinur verður þú hluti af mögnuðum hópi mánaðarlegra styrktaraðila Barnaheilla og tekur þannig þátt í að skapa betri heim fyrir börn. Neyðarsöfnun BarnaheillaÞú getur aðstoðað börn og fjölskyldur þeirra á Gaza með því að styrkja neyðarsjóð Barnaheilla - Save the Children. Gaza er í dag rústir einar. Hver einasti íbúi þar þarfnast mannúðaraðstoðar og sú aðstoð þarf að berast hratt og örugglega.Hjálparstarf kirkjunnarMeð framlagi þínu aðstoðar þú fjölskyldu sem býr við fátækt á Íslandi við að kaupa jólamatinn.Einstök börnLandssöfnun Kiwanis fyrir Einstök börn stendur til 8. október, en meginmarkið Kiwanis International er að bæta líf barna í heiminum.KrabbameinsfélagiðVelunnarar taka þátt í baráttunni Krabbameinsfélagsins gegn krabbameini. Velunnarar leggja sitt af mörkum til að fækka þeim sem greinast með krabbamein, draga úr dauðsföllum og bæta lífsgæði sjúklinga og aðstandenda þeirra. AfliðAflið er samtök fyrir þolendur ofbeldis og aðstandenda þeirra.BarnaheillBarnaheill eru leiðandi afl í að breyta viðhorfum og verklagi varðandi málefni barna og réttindi þeirra. Slysavarnafélagið LandsbjörgSjálfboðaliðar björgunarsveitanna eru ávallt til taks ef eitthvað bregður út af. Bakverðir standa þétt við bakið á björgunarsveitunum með mánaðarlegu framlagi.UnicefUNICEF á Íslandi er íslensk landsnefnd Barnahjálpar Sameinuðu þjóðanna. UNICEF er leiðandi í hjálparstarfi fyrir börn í heiminum. Við sinnum langtímauppbyggingu og neyðaraðstoð. Við erum á vettvangi í yfir 190 löndum og höfum að leiðarljósi að öll börn njóti velferðar- hvar sem þau er að finnaNeyðarsöfnun Hjálparstarfs kirkjunnarNeyðaraðstoð vegna stríðsátaka í ÚkraínuUN WomenUN Women á Íslandi vinnur að því að vekja athygli almennings á þörfum kvenna í fátækari löndum og starfi UN Women, afla fjár til starfsins og hvetja ríkisstjórnir sínar til að taka þátt í því.Rauði krossinnInnanlandsstarf Rauða krossins er fjölbreytt, allt frá neyðarvörnum, skaðaminnkun og sálfélags stuðnings til skyndihjálpar, sölu á endurnýttum fatnaði og aðstoð við flóttafólk. Verkefnin eru framkvæmd af sjálfboðaliðum sem gera starf Rauða krossins um land allt mögulegt. Okkar GrindavíkÁ þessum miklu óvissutímum sem dynja nú yfir íbúa Grindavíkur og samfélagið þar viljum við hjá Hótel Keflavík & KEF Restaurant leggja okkar af mörkum og sýna Grindvíkingum í verki að við sem þjóð ætlum að styðja við bakið á þeim í þessum hamförum og vera til staðar fyrir þau.PrjónaprófTaktu prófið til að komast að hvaða prjónapersónuleika þú hefur að geyma. Heppinn þátttakandi vinnur glæsilegan prjónavinning frá Ömmu mús.Fulbright á ÍslandiByggjum saman betri framtíð sem grundvallast á menntun, rannsóknum og öflugum tengslumBergiðBergið headspace veitir ungu fólki ókeypis ráðgjöf og stuðning án skilyrða. Þjónustan er fyrir öll ungmenni 12-25 ára á Íslandi. Í Berginu er enginn biðlisti og eru allir ráðgjafar með fagmenntun. Með því að styrkja Bergið headspace tryggir þú að ungmenni á Íslandi hafi greiðan aðgang að fagfólki til að ræða við og fá aðstoðStígamótÁsóknin í ráðgjöf hjá Stígamótum hefur aukist til muna undanfarin misseri. Um 150 manns eru á biðlista og biðin eftir fyrsta viðtali er 7-8 vikur. Hjálpaðu okkur að útrýma biðlistanum með frjálsu framlagi til Stígamóta! SamhjálpÁ hverjum degi gefur Samhjálp um 350 máltíðir til þeirra sem þurfa. Hjálpaðu til um hátíðarnar og gefðu máltíð.GeðhjálpGeðsveiflan er viðburður sem fer fram 21. - 22. júní þar sem Guðmundur Hafþórsson kemur til með að spila golf í 24 stundir eða 5 hringi á Urriðavelli. Þessi viðburður er til að vekja athygli á Geðheilsunni.TilveraTilvera, samtök um ófrjósemiParkinsonsamtökinHjá samtökunum er hægt að leita upplýsinga og fá stuðning. Á heimasíðunni er t.d. hægt að lesa nýjustu fréttir, sækja æfingaáætlanir, gerast félagi og senda minningarkort.ABC barnahjálpABC barnahjálp er íslenskt hjálparstarf, stofnað árið 1988. Starfið snýst um það að gefa fátækum börnum tækifæri til menntunar og hjálpa börnum til nýs lífs með því að veita þeim heimili og menntun.SOS BarnaþorpinSOS Barnaþorpin barnahjálp veita munaðarlausum og yfirgefnum börnum staðgengil fyrir þá fjölskyldu sem þau hafa misst. SOS Children's Villages eru stærstu óháðu hjálparsamtök heims sem einblína á börn án foreldraumsjár og ósjálfbjarga barnafjölskyldur.HringurinnHringurinn er kvenfélag, stofnað árið 1904. Félagið hefur að markmiði að vinna að líknar- og mannúðarmálum, sérstaklega í þágu barna. Aðalverkefni félagsins um áratugaskeið hefur verið uppbygging Barnaspítala Hringsins. Píeta samtökinPíeta veitir fyrstu hjálp, aðgengilega þjónustu, stuðning og meðferð fyrir þá sem eru í sjálfsvígshættu og brú í úrræði fyrir aðra. Þjónustan er með öllu gjaldfrjáls og stendur til boða öllum þeim sem hafa náð átján ára aldri.MND á ÍslandiMND á Íslandi var stofnað 20. febrúar 1993. Það voru nokkrir sjúklingar sem stóðu að stofnun félagsins, þau Sigríður Eyjólfsdóttir, Jóna Alla Axelsdóttir og Rafn Jónsson.SÁÁSamtök áhugafólks um áfengis- og vímuefnavandanneða SÁÁ eru íslensk samtök sem voru stofnuð til að berjast gegnáfengis- og vímuefnavanda á Íslandi. Aðalmarkmið samtakanna er að sjá til þess aðalkóhólistar, vímuefnafíklar og aðstandendur þeirra eigi ávallt völ á bestu fáanlegri sjúkrameðferð og endurhæfingu.Hollvinir GrensásdeildarFrá opnun árið 1973 hefur endurhæfingardeildin á Grensási veitt sérhæfða endurhæfingarþjónustu þeim sem verða fyrir heilsutapi af völdum slysa eða sjúkdóma. Flestir sjúklingar koma frá öðrum deildum Landspítala. Þjónustan er heildstæð og sniðin að hverjum og einum.LandverndLandvernd er málsvari náttúrunnar. Hjálpaðu okkur að standa vörð um einstaka íslenska náttúru.ADHD SamtökinMarkmið ADHD samtakanna er að börn og fullorðnir með athyglisbrest, ofvirkni og skyldar raskanir mæti skilningi alls staðar í samfélaginu og fái þjónustu sem stuðlar að félagslegri aðlögun þeirra, möguleikum í námi og starfi og almennt bættum lífsgæðum.KrýsuvíkursamtökinKrýsuvíkursamtökin voru stofnuð 24. apríl 1986 og starfrækja meðferðarheimilið í Krýsuvík. Samtökin standa saman af einstaklingum og fyrirtækjum sem hafa það að markmiði að hjálpa þeim sem ánetjast hafa vímuefnum og af þeim ástæðum misst stjórn á lífi sínu.HjartaHeillLandssamtök hjartasjúklinga voru stofnuð 8. október 1983. Stofnfélagar voru 230, flestir hjartasjúklingar, vandamenn þeirra og velunnarar, en einnig voru þar læknar og hjúkrunarfólk.KvennaathvarfiðStarfsemi félagsins felst í rekstri neyðarathvarfa fyrir konur og börn þeirra þegar dvöl í heimahúsum er óbærileg vegna andlegs eða líkamlegs ofbeldis annars heimilismanns.BumbuloníBumbuloní er góðgerðafélag sem selur vörur með teikningum til styrktar fjölskyldum langveikra barna.Göngum SamanHelsti tilgangur félagsins Göngum Saman er að safna fé til rannsókna sem auka skilning okkar á uppruna og eðli krabbameins í brjóstum.GóðvildGóðvild hefur það markmið að styðja við verkefni sem bæta hag langveikra og fatlaðra barna á Íslandi og fjölskyldna þeirra.Hjálparstarf kirkjunnar Þú getur hjálpað með því að styrkja um upphæð að eigin valiHinsegin, trans og hán?Öll erum við allskonar en eigum það þó sameiginlegt að vera einfaldlega eins og við erum. Sumu fólki finnst hinseginleikinn framandi og þess vegna útbjuggum við þetta fræðslupróf þar sem hægt er að spreyta sig á ýmsum hugtökum hinseginleikans og tengdum pælingum.Gjöf ársins 🎁Geðræktarleikur 🧠Öll þurfum við að huga að, vernda og rækta geðheilsu okkar. Það getum við gert með ýmsum leiðum sem styðja bæði við líkamlega og geðræna heilsu okkur. Allt skiptir máli, hversu stórt eða smátt, og skilar sér í betra jafnvægi og bættri líðan.Mæðrastyrksnefnd ReykjavíkHjálpaðu okkur að safna fyrir matvælum og annarri nauðsynjavöru fyrir þau sem á þurfa að halda